Við bjóðum upp á þrjár einfaldar og ódýrar leiðir: 

Sækja á næsta pósthúsi - 800 kr.

Við sendum pakkann á næsta pósthús. 

Sent að dyrum - 1100 kr. 

Við sendum pakkann heim að dyrum.

Sótt til okkar - 0 kr.

Þú sækir til okkar í Álafoss að Álafossvegi 23, 270 Mosfellsbæ.

Við kappkostum við að veita góða og fljóta þjónustu. Allar pantanir sem berast fyrir kl. 14:00 eru afgreiddar til póstsins samdægurs en annars næsta virka dag.